Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 1
  • Mynd 4
  • Mynd 3
  • Mynd 2

Fréttir

Ekkert símasamband í Lundi

Uppfćrt 29/9 kl 12:50 Búiđ er ađ gera viđ bilunina og ţví aftur hćgt ađ ná símasambandi viđ skólann. Vegna bilunar er ekki hćgt ađ ná í nein fastlínunúmer skólans í Lundi. Ef nauđsyn er ađ ná sambandi bendum viđ á GSM númer viđkomandi starfsmanna. Lesa meira »

Útskrift 10. bekkinga, miđvikudagskvöldiđ 13. maí


Í ljósi ţess ađ ţetta er fámennur skóli og nemendur ekki margir gátum viđ bođiđ foreldrum ađ taka ţátt. Viđ gátum gert hátíđlegan međ foreldrum, nemendum og kennurum og skólastjórnendum og haft reglur almannavarna í heiđri. Međ ţví ađ hafa nóg rými var hćgt ađ tryggja ţađ. Viđ vorum međ myndasýningu sem spannađi tímabil nemenda frá unga aldri til ţessa tíma. Nemendur fengu blómstrandi sumarblóm í fallegum glerpottum og í stađ knúsa og kossa fengu ţeir kort vel merkt knúsi og kossum og svo myndir af sér ungum og krúttlegum. Nemendur töluđu til kennara og kennnarar til nemenda. Notaleg stund. Viđ tók nú atvinnuţema 5.-10. bekkja, dagana 14., 15. og 18. maí. Í dag 18. maí lýkur atvinnuţema og sumarleyfi tekur viđ. Njótiđ ykkar vel í sumar en fariđ varlega. Í dag, 18. maí lýkur atvinnuţema. Ţrátt fyrir ţennan faraldur sem litar samfélagiđ, komust allir nemendur ađ í atvinnuţema. Flestir fóru í sauđburđ. Leikskóladeildin á Kópaskeri tók ađ sér nema Báđar verslanir, Ásbyrgi og Skerjakolla, tóku ađ sér skjólstćđinga og Silfurstjarnan einnig. Lesa meira »

Óhefđbundin skólaslit 13. maí, tókust prýđilega


Óhefđbundin skólaslit Öxarfjarđarskóla, og útskrift 10. bekkinga, í ljósi COVID-19, tókust međ miklum ágćtum. Eftir hádegi, kl 13:00, tók viđ dagskrá sem nemendur ásamt kennurum höfđu undirbúiđ. Yngsta stigiđ var međ söng og flutti ljóđ, miđstig hafđi undirbúiđ og gert stórskemmtileg myndbönd í stop motion. Unglingastigiđ var međ stórskemmtilega framsögu ţar sem nemendur ţökkuđu fyrir sig og gerđu góđlátlegt grín ađ kennurum. Smíđakennarinn okka var til taks međ gítarinn og viđ sumgum viđ undirleik hans. Einn nemandi leikskóladeildarinnar í Lundi var útskrifađur međ pomp og prakt. Síđar ţennan dag var svo útskrift 10. bekkinga. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is