Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 2
  • Mynd 3
  • Mynd 4
  • Mynd 1

Fréttir

Bókagjöf Kvenfélags Keldhverfinga til Öxarfjarđarskóla

Öxarfjarđarskóla barst kćrkomin gjöf frá Kvenfélagi Keldhverfinga, nýjar vel valdar bćkur á öll stig. Ţađ er mikilvćgt ađ endurnýja inn í bókakostinn en ekki alltaf mikiđ svigrúm fyrir skólann ađ gera ţađ og viđ ţökkum Kvenfélagi Keldhverfinga kćrlega fyrir. Kvenfélögin okkar ţrjú hér í Öxarfirđihafa lagt sig fram um ađ bćta búnađ skólans og er ţađ ţeim ađ ţakka ađ nú er kominn skjávarpi í stofur allra stiga grunnskóladeildar. Sá síđasti var settur upp nýlega og mikil ánćgja međ ţađ. Ţetta auđveldar okkur ađ nýta stafrćnt námsefni fyrir nemendur. Lesa meira »

Gleđileg jól!


Litlu jólin voru haldin í dag í Öxarfjarđarskóla og fóru fram međ hefđbundnu sniđi. Lesa meira »

Litlu jólin ţann 20. desember – Heimferđ ţann dag frá Lundi um kl 16:30


Litlu jólin verđa međ hefđbundnu sniđi. Ţađ verđa lesnar jólasögur, skipst á kortum, fariđ í pakkapúkk (gott vćri ađ pakkarnir skiluđu sér á morgun, mánudag). Í hádeginu munu ţćr Hulda og Laufey framreiđa hátíđamat og allir setjast saman, í hátíđaskapi, og njóta stundarinnar. Um klukka 14:00 verđur jólatrésskemmtun. Viđ syngjum og dönsum kringum jólatréđ og aldrei ađ vita nema ađ viđ fáum óvćnta gesti. Bođiđ verđur upp á kaffi og smákökur. Allir velkomnir. 21. desember – Jólafrí!! Skóli hefst aftur ţann 3. Janúar á hefđbundnum tíma. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is