Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 1
  • Mynd 4
  • Mynd 2
  • Mynd 3

Fréttir

Skólasetning Öxarfjarđarskóla á morgun, fimmtudag, kl 17:30

Kćru foreldrar/forráđamenn/starfsfólk Minni á skólasetningu á morgun, fimmtudag 25. ágúst kl 17:30 Nemendur fá stundaskrá og innkaupalista eđa upplýsingar um hvađ ţarf til, hjá umsjónarkennurum sínum. Kennsla hefst svo daginn eftir, ţ.e. föstudaginn 26. ágúst samkvćmt stundaskrá.. Skólaakstur Skólaakstur hefst föstudaginn 26. ágúst og verđur međ nokkurn veginn sama fyrirkomulagi og síđast liđiđ skólaár. Helstur akstursleiđir eru nú, Reistarnes-Lundur-Lundur-Reistarnes, Lón-Lundur-Lundur-Lón, Sel/ Sandfellshagi-Lundur-Lundur-Sandfellshagi/Sel. Einnig er ekiđ frá Tóvegg í veg fyrir skólabíl. Foreldrar sjá um akstur frá Gilsbakka. Tímasetning skólabíla • Kristinn Rúnar fer frá Lóni kl. 7:45 alla daga • Sigurđur Reynir fer frá Reistarnesi kl. 7:30 alla daga • Skólabílar fara frá Lundi mánudaga til fimmtudaga kl 15:50. Föstudaga leggja skólabílar af stađ frá Lundi kl 12:00. • Bernharđ verđur á hefđbundnum tíma á leiđinni Sel/ Sandfellshagi-Lundur-Lundur-Sandfellshagi/Sel Kveđja, Guđrún S. K. og Hrund Lesa meira »

Skólahljómsveit Öxarfjarđarskóla í Skjálftasetrinu kl. 13:00 laugardaginn 25. júní.


Ćskan í Öxarfirđi međ rokktónleika: Skólahljómsveit Öxarfjarđarskóla flytur nokkur rokklög, kl. 13:00 laugardaginn 25. júní, í Jarđskjálftasetrinu. Međal annars Creedence Clearwater, Metallica, Guns n‘ roses o.fl. Flytjendur verđa: Bjartey Unnur Stefánsdóttir, Erna Rún Stefánsdóttir, Emil Stefánsson, Sindri Ţór Tryggvason. Ţar sem trymillinn Jón Alexander verđur ekki á stađnum ćtlar Unnar Ţór Hlynsson ađ hlaupa í skarđiđ, eins verđur Jónína Freyja ekki heima ţessa helgi. Tónlistarmönnunum til ađstođar og halds og trausts verđa Reynir Gunnarsson tónlistarkennari, Tryggvi Hrafn Sigurđarson, kennari viđ Öxarfjarđarskóla og Kristín Ósk Stefánsdóttir foreldri og deildarstjóri deildarinnar á Kópaskeri. Viđ erum ţakklát foreldrum flytjenda rokksveitarinnar sem tóku verkefninu strax vel og Hólmfríđi Halldórsdóttur fyrir ađ leyfa okkur ađ vera međ verkefniđ í Jarđskjálftasetrinu á Kópaskeri. Ţví miđur getur undirrituđ ekki veriđ međ ţar sem útskrift yngsta sonarins fer fram í Reykjavík ţessa sömu helgi. Kćr kveđja, Guđrún S K. Lesa meira »

Myndlistarsýning sameinađra leikskóladeilda á Kópaskeri, hefst föstudaginn 24. júní í Skerjakollu.

Ungir listamenn
Leikskólabörnin á Kópaskeri eru svo sannarleg međ framlag á Sólstöđuhátíđ. Myndlistarsýning verđur sett upp á föstudaginn í Skerjakollu og ég hvet ykkur til ađ koma og líta á listaverk barnanna. Ţví miđur getur undirrituđ ekki veriđ međ ţar sem útskrift yngsta sonarins fer fram í Reykjavík ţessa sömu helgi. Kćr kveđja, Guđrún S K. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is