Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 4
  • Mynd 2
  • Mynd 3
  • Mynd 1

Fréttir

Skólaslit

Útskriftarnemendur 2016
Öxarfjarđarskóla var slitiđ í dag, 20. maí. Lesa meira »

Útivera og hreyfing

Veđurmćlingar miđdeildar: Miđdeildin hefur veriđ ađ fást viđ veđurmćlingar međ Önku og notiđ útiveru um leiđ. Vettvangsskođun yngsta stigs: Yngsta stig fór í fjárhúsin hjá Sigurđi Tryggva og litu á sauđburđinn og litlu lömbin vöktu óskipta athygli hjá ţeim. Leikskólinn: Starfsfólk leikskóladeilda hefur lagt áherslu á útiveru og hreyfingu og leikskólabörnin veriđ ótrúlega dugleg í gönguferđum. Lesa meira »

Útikennsla í Akurgerđi


Christoph fór međ unglingadeildina í Akurgerđi. Ungmennin höfđu undirbúiđ skil á skógrćktarverkefni sem ţau svo skiluđu af sér í skógínum. Ţetta tókst vel og skemmtilega og var drjúg útivera um leiđ. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is