Krílakot

Leikskólinn Krílakot var stofnađur áriđ 1985. Í fyrstu var hann rekinn af foreldrum en um 1990 tók sveitarfélagiđ viđ rekstri hans. Leikskólinn í Lundi

  • Mynd 1

Leikskóladeild

Leikskólinn Krílakot var stofnaður árið 1985. Í fyrstu var hann rekinn af foreldrum en um 1990 tók sveitarfélagið við rekstri hans. Leikskólinn í Lundi var stofnaður 1993. Deildirnar voru sameinaður undir eina stjórn árið 2003. Í dag er leikskólinn hluti af Öxarfjarðarskóla sem er samrekinn leik- og grunnskóli.

Leikskóladeild Öxarfjarðarskóla er rekin í Lundi, í sama húsi og grunnskólinn. Skólinn er staðsettu í kjarri vöxnu landi. Umhverfið býður upp á fjölbreytilegar útivistarferðir allt árið um kring. Nýtur leikskólinn mjög návistar við allt starf grunnskólans og er samnýting t.d á matsal, eldhúsi og íþróttasal. Leikskólinn í Lundi er nú eini leikskólinn við Öxarfjörð og fá nemendur þar að njóta þjónustu skólabíla með grunnskólanemendum. Þeir koma frá Kópaskeri, Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfirði.

Gjaldskrá leikskólans


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is