Öskudagur 2006

Öskudagur Öskudagur á Leikskólanum var haldinn međ mikilli gleđi 1. feb. Börnin úr báđum deildum komu saman á Kópaskeri, og fóru ţau eldri út ađ syngja í

  • Mynd 1

Öskudagur 2006

Öskudagur

Öskudagur á Leikskólanum var haldinn með mikilli gleði 1. feb. Börnin úr báðum deildum komu saman á Kópaskeri, og fóru þau eldri út að syngja í fyrirtækjunum. Þeim yngri var boðið að koma í heimsókn inn í grunnskólann, þar sem þeim var boðið upp á popp. Þau sungu síðan fyrir nemendur og kennara. Bæði leikskólabörn og grunnskólanemendurnir höfðu mjög gaman að þessari heimsókn og allir voru til fyrirmyndar. Það var mjög gaman að fá að sjá litlu stýrin í búningunum sínum skoppa um við óskipta athygli nemendanna. Komu síðan þau eldri með pakka frá fyrirtækjunum handa þeim yngri.
 


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is