Félagsmiđstöđin Beisiđ

Beisiđ er ein af félagsmiđstöđvum Norđurţings. Í félagsstarfiđ sćkja nemendur úr Öxarfjarđarskóla sem eru búsettir á Kópaskeri, í Kelduhverfi og annars

  • Mynd 1

Félagsmiðstöðin Beisið

Beisið er ein af félagsmiðstöðvum Norðurþings. Í félagsstarfið sækja nemendur úr Öxarfjarðarskóla sem eru búsettir á Kópaskeri, í Kelduhverfi og annars staðar við Öxarfjörð. Beisið var stofnað eftir sameiningu Húsavíkur, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnar. Beisið er aðili að Samfés, samtökum félagsmiðstöðva á Íslandi þar sem mörkuð er stefna í faglegu félagsstarfi.

Umsjónarmaður er Kristján Ingi Jónsson.

Hægt er að fylgjast með fréttum og upplýsingum um starfið á bloggsíðu okkar


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is