Fréttir

Skólaslit 2021 Lestrarkeppni lokiđ Lestrarkeppni grunnskólanna Litlu jólin í Öxarfjarđarskóla Jólaföndur

  • Mynd 1

Fréttir

Skólaslit 2021


Skólaslit Öxarfjarđarskóla voru ţann 20. maí s.l. Ađ ţessu sinni voru útskrifađir fimm nemendur úr 10. bekk. Ţetta voru ţau Baldvin Einarsson, Daniela Martin Pulido, Erla Bernharđsdóttir, Kamilla Birgisdóttir og Nikolina Gryczewska. Lesa meira »

Lestrarkeppni lokiđ

Ţá er lestrarkeppni grunnskólanna lokiđ og voru verđlaun veitt efstu skólunum á Bessastöđum í gćr. Öxarfjarđarskóli náđi glćsilegum árangri ţó viđ nćđum ekki í verđlaun. Skólinn endađi í 11. sćti í heildina og 4. sćti í sínum flokki. Alls voru lesnar 13667 setningar af 60 lesendum, sem gerir ađ međaltali 228 setningar á hvern. Lesa meira »

Lestrarkeppni grunnskólanna

Lestrarkeppni grunnskólanna var sett í gćr, 18. janúar. Nćstu vikuna munu grunnskólar keppast um ađ lesa sem flestar setningar inn í raddgagnasafniđ Samróm. Allir geta tekiđ ţátt, nemendur, kennarar, foreldrar, afar og ömmur og í raun hver sem vill leggja sínum skóla liđ. Skólunum er skipt í ţrjá flokka eftir fjölda og eru verđlaun veitt efsta skóla í hverjum flokki. Fariđ er inn á vefsíđuna samromur.is og valiđ "taka ţátt" og eftir ţađ er ferliđ frekar einfalt. Foreldrar ţurfa ađ gefa samţykki fyrir ţátttöku barna yngri en 18 ára. Öxarfjarđarskóli tekur ţátt í keppninni og ćtlar sér ađ sjálfsögđu sigur í sínum flokki. Viđ hvetjum alla til ađ leggja okkur liđ og skrá sig undir Öxarfjarđarskóla. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is