Fréttir

Skólasetning Skólaslit 2021 Lestrarkeppni lokiđ Lestrarkeppni grunnskólanna Litlu jólin í Öxarfjarđarskóla

  • Mynd 1

Fréttir

Skólasetning

Skólasetning Öxarfjarđarskóla fyrir skólaáriđ 2021-2022 verđur mánudaginn 23. ágúst kl 17. Nemendur fá afhenta stundaskrá á skólasetningunni og hefst kennsla samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 24. ágúst. Skólabílar munu fara á hefđbundnum tíma frá Kópaskeri og Lóni. Nánari upplýsingar verđa sendar út í tölvupósti fyrir lok vikunnar. Lesa meira »

Skólaslit 2021


Skólaslit Öxarfjarđarskóla voru ţann 20. maí s.l. Ađ ţessu sinni voru útskrifađir fimm nemendur úr 10. bekk. Ţetta voru ţau Baldvin Einarsson, Daniela Martin Pulido, Erla Bernharđsdóttir, Kamilla Birgisdóttir og Nikolina Gryczewska. Lesa meira »

Lestrarkeppni lokiđ

Ţá er lestrarkeppni grunnskólanna lokiđ og voru verđlaun veitt efstu skólunum á Bessastöđum í gćr. Öxarfjarđarskóli náđi glćsilegum árangri ţó viđ nćđum ekki í verđlaun. Skólinn endađi í 11. sćti í heildina og 4. sćti í sínum flokki. Alls voru lesnar 13667 setningar af 60 lesendum, sem gerir ađ međaltali 228 setningar á hvern. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is