Ćvintýri yngsta stigs og ćvintýri í geimnum

Ćvintýri yngsta stigs og ćvintýri í geimnum Undanfarnar vikur hefur yngsta stigiđ veriđ ađ kynna sér pláneturnar, geiminn og undur hans. Sett var upp

  • Mynd 1

Ćvintýri yngsta stigs og ćvintýri í geimnum

Undanfarnar vikur hefur yngsta stigiđ veriđ ađ kynna sér pláneturnar, geiminn og undur hans. Sett var upp ćvintýraherbergi međ stjörnum, plánetum o.fl. Nemendur settu sig í vísindagírinn fóru í hvíta búninga og skođuđu gögn međ varúđ. Stórskemmtilegt verkefni. Stefna ţćr Vigdís og Jenny međ leikrit úr Bláa hnettinum á árshátíđ hjá yngsta stigi. Ţannig ađ ţemađ heldur áfram.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is