Árshátíđ Öxarfjarđarskóla

Árshátíđ Öxarfjarđarskóla Árshátíđ Öxarfjarđarskóla verđur haldin í Skúlagarđi föstudaginn 22. nóvember, kl 18:30.

  • Mynd 1

Árshátíđ Öxarfjarđarskóla

Mynd frá ćfingu í Skúlagarđi
Mynd frá ćfingu í Skúlagarđi

Árshátíđ Öxarfjarđarskóla verđur haldin í Skúlagarđi föstudaginn 22. nóvember, kl 18:30.

Yngri deild mun sýna leikrit um ćvintýri Dagfinns dýralćknis.
Miđdeild mun sýna leikritiđ Matadorkóngurinn en ţađ fjallar um fjölskylduföđur sem er harđur Matador spilari en fer svo ađ upplifa líf sitt sem Matador spil.
Unglingadeildin sýnir leikţáttinn Međ öđrum morđum – Áríđandi morđsending, sem byggir á útvarpsleikţáttunum međ Harry og Heimi.

Miđaverđ:
- 2.500 kr fyrir fullorđna
- 1.500 kr fyrir börn (6-16 ára)
- frítt er fyrir börn á leikskólaaldri
Innifaliđ í miđaverđi eru kaffiveitingar í hléi.

Vinsamlega athugiđ ađ ekki er hćgt ađ taka viđ kortum.

Allir eru hjartanlega velkomnir. Hlökkum til ađ sjá ykkur.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is