Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti Í dag 9. nóvember vöktum viđ athygli á baráttu gegn einelti. Baráttudagur gegn einelti var í gćr 8. nóvember, en ţar sem

  • Mynd 1

Baráttudagur gegn einelti

Í dag 9. nóvember vöktum viđ athygli á baráttu gegn einelti. Baráttudagur gegn einelti var í gćr 8. nóvember, en ţar sem skólaferđalag 1. – 6. bekkja var ţann dag notuđum viđ daginn í dag međ forvarnir gegn einelti í huga. Anka flutti ţađ sem ég vil kalla hugvekju. Hún vakti okkur til umhugsunar međ smápistli međ hjálp „Jóa“ sem hafđi ekki átt sjö dagana sćla. Christoph var tilbúinn međ skemmtilegt vinatré og fallega lituđ lauf sem hćgt var ađ skrifa á fallegar og uppörvandi vinakveđjur á og festa á tréđ. Ég hvet foreldra til ţess ađ skođa ţetta vinatré vel á foreldrafundi ţann 13. nóvember, ţví strax í dag var tréđ fariđ ađ blómstra, ţví áfram var unniđ međ efniđ í skólastofunum 😊.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is