Dagur leikskólans í gćr, miđvikudaginn 6. febrúar, og upplýsingar frá Menntamálastofnun í tilefni dagsins.

Dagur leikskólans í gćr, miđvikudaginn 6. febrúar, og upplýsingar frá Menntamálastofnun í tilefni dagsins. Kćru foreldrar, forráđamenn og

  • Mynd 1

Dagur leikskólans í gćr, miđvikudaginn 6. febrúar, og upplýsingar frá Menntamálastofnun í tilefni dagsins.

 

Kćru foreldrar, forráđamenn og starfsfólk.

Um leiđ og Menntamálstofnun óskar okkur öllum til hamingju međ dag leikskólans, sem var í gćr miđvikudaginn 6. febrúar. Sendir hún frá sér eftirfarandi upplýsingar:

Menntamálastofnun vinnur ađ eflingu lćsis í landinu í tengslum viđ ţjóđarsáttmála um lćsi. Ţar spila leikskólar stórt hlutverk ţví ţar er lagđur mikilvćgur grunnur ađ lćsi. Málţroskinn vegur ţar ţyngst og er eitt mikilvćgasta verkfćriđ.

Í tilefni af degi leikskólans gefur Menntamálastofnun út tvö myndbönd, orđaforđi og lćsisráđ https://mms.is/myndbond , sem innihalda viđtöl viđ fagfólk og foreldra um mikilvćgi ţess ađ efla orđaforđa og málţroska barna. Myndböndin nýtast bćđi starfsfólki leikskóla svo og foreldrum og öđrum sem eiga í samvistum viđ börn. Ţá gefur Menntamálastofnun út í formi talglćra, góđ ráđ um hvernig hćgt er ađ nýta lestur á árangursríkan hátt.

Menntamálastofnun bindur vonir viđ ađ bćđi myndböndin og talglćrurnar nýtist starfsfólki leikskóla og ţeir deili ţeim áfram til foreldra svo allir geti lagt sitt af mörkum til ađ efla málţroska og grunnţćtti lćsis hjá sínum börnum.

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is