Dagur táknmálsins

Dagur táknmálsins Í dag 11. febrúar er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Mennta- og menningarrnálaráđuneytiđ hvetur skóla og ađrar stofnanir, sem og

  • Mynd 1

Dagur táknmálsins

Klappađ á táknmáli
Klappađ á táknmáli

Í dag 11. febrúar er árlegur dagur íslenska táknmálsins. Mennta- og menningarrnálaráđuneytiđ hvetur skóla og ađrar stofnanir, sem og landsmenn alla, til ađ huga ađ ţví ađ nota 11. febrúar, eđa dagana ţar í kring, til ađ kynna íslenskt táknmál sérstaklega. Íslenskt táknmál er eina hefđbundna minnihlutamáliđ hér á landi og er fyrsta mál um 200 slendinga. Enn fleiri nýta sér íslenskt táknmál í daglegu lífi og starfi.

Öxarfjarđarskóli hafđi daginn í heiđri og minnti nemendur á ţetta mikilvćga mál. Á myndinni sjást nemendur og starfsfólk klappa fyrir nemendum, á táknmáli, eftir ađ ţeir höfđu kynnt nokkur hugtök á táknmáli.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is