Endurnýtingardagurinn og vöfflukaffi nemenda

Endurnýtingardagurinn og vöfflukaffi nemenda Endurnýtingadeginum í Pakkhúsinu á Kópaskeri, ţann 26. október, mćltist vel fyrir og vakti mikla lukku hjá

  • Mynd 1

Endurnýtingardagurinn og vöfflukaffi nemenda

Endurnýtingadeginum ţann 26. október mćltist vel fyrir og vakti mikla lukku hjá ungum sem öldnum og margir nýtilegir hlutir skiptu um hendur. Frábćr hugmynd hjá ţeim Erlu og Siddu og tókst í alla stađi vel. Kaffisala nemenda var vel sótt og drjúg upphćđ safnađist í ferđasjóđ. Eldri borgarar voru svo örlátir ađ ţeir borguđu umfram ţátttöku og styrktu heldur betur ferđasjóđ nemenda međ ţví. Vonandi verđur endurnýtingardagur árleg uppákoma hér eftir.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is