Félagsstarf á vegum Íţrótta- og tómstundasviđs

Félagsstarf á vegum Íţrótta- og tómstundasviđs Á vegum Íţrótta- og tómstundasviđs er hafiđ félagsstarf fyrir 7.-9. bekk og 4.-5. bekk. Starfiđ verđur á

  • Mynd 1

Félagsstarf á vegum Íţrótta- og tómstundasviđs

Á vegum Íţrótta- og tómstundasviđs er hafiđ félagsstarf fyrir 7.-9. bekk og 4.-5. bekk. Starfiđ verđur á fimmtudögum frá kl 16:00 til ca 17:30, til skiptis fyrir hópana. Annan hvern fimmtudag fyrir unglingastig og annan hvern fimmtudag fyrir miđstig. Unglingastigiđ var međ sinn dag í gćr, fimmtudag, svo ţađ er mistigiđ sem á nćsta fimmtudag, 1. nóvember. Ţađ er Ólafía Wium sem heldur utan um ţetta starf.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is