Forseti Íslands ásamt föruneyti í heimsókn í Öxarfjarđarskóla

Forseti Íslands ásamt föruneyti í heimsókn í Öxarfjarđarskóla Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson hefur í gćr og í dag veriđ í opinberri heimsókn í

  • Mynd 1

Forseti Íslands ásamt föruneyti í heimsókn í Öxarfjarđarskóla

Hópurinn allur ásamt forsetahjónunum
Hópurinn allur ásamt forsetahjónunum

Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson hefur í gćr og í dag veriđ í opinberri heimsókn í Norđurţingi. Í morgun kom hann ásamt konu sinni og föruneyti í heimsókn til okkar í Öxarfjarđarskóla. Nemendur yngri deildar ásamt elstu börnum leikskóla sungu Öxar viđ ána og fćrđu forsetahjónunum ađ gjöf draumafangara sem ţau höfđu búiđ til og eiga ađ tryggja hjónunum góđa drauma. Nemendur miđdeildar lásu tvö ljóđ eftir hagyrđinga úr heimabyggđ og fćrđu Guđna og Elizu ađ gjöf kveriđ sem varđ til eftir haustgleđina fyrir tveimur árum. Svo var smá kynning á björgunarsveitarvali, samstarfi björgunarsveitarinnar og skólans međ unglingastarf. Ađ lokum spiluđu fulltrúar úr unglingadeild og miđdeild gamla Shadowslagiđ Apache fyrir forsetahjónin. Áđur en forsetahjónin kvöddu var skellt í hópmynd af nemendum og starfsfólki ásamt ţeim hjónum. Nemendur stóđu sig međ stakri prýđi eins og mátti vćnta. Skemmtilegur dagur. GSK



Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is