15. mars 2022 - Hrund Ásgeirsdóttir - Lestrar 34
Í pakkanum er Cricut maker sem er alhliða föndurskeri og getur skorið út pappír, plast og efni. Frábært tæki sem býður upp á mikla möguleika og mun nýtast vel í skapandi kennslu. Við erum þakklát fyrir að eftir okkur sé tekið og virkilega þakklát fyrir þessa höfðinglegu gjöf!