Jólaföndur og ömmu og afakaffi í Lundi í dag

Jólaföndur og ömmu og afakaffi í Lundi í dag Foreldrar, starfsfólk og nemendur sameinuđust viđ jólaföndurog áttu notalega stund. Margir fallegir gripir

  • Mynd 1

Jólaföndur og ömmu og afakaffi í Lundi í dag

Foreldrar, starfsfólk og nemendur sameinuđust viđ jólaföndurog áttu notalega stund. Margir fallegir gripir urđu til og fara eflaust einhverjir á jólatréđ.

Eftir ađ föndri var lokiđ tók viđ ömmu og afakaffi á leikskóladeild. Reyndar voru gestir úr öllum áttum, frćndur, systkini og foreldrar. Ţetta var dásamleg stund ţar sem leikskólabörnin sungu fyrir okkur, fluttu ţulur o.fl. og á eftir var bođiđ upp á smákökur og kaffi.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is