Kvenfélögin, burđarstólpar gegnum árin

Kvenfélögin, burđarstólpar gegnum árin Um leiđ og viđ óskum öllum Kvenfélagskonum til hamingju međ afmćliđ á morgun viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka

  • Mynd 1

Kvenfélögin, burđarstólpar gegnum árin

Um leiđ og viđ óskum öllum Kvenfélagskonum til hamingju međ afmćliđ á morgun viljum viđ nota tćkifćriđ og ţakka fyrir ţann hlýhug og stuđning sem Kvenfélögin ţrjú hér á svćđinu, Kvenfélagiđ Stjarnan, Kvenfélag Öxarfjarđar og Kvenfélag Kelduhverfnis, hafa sýnt Öxarfjarđarskóla í gegnum árin. Sá stuđningur hefur gert okkur ýmislegt kleyft sem annars hefđi erfit veriđ ađ koma á. Kćrar ţakkir.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is