02. desember 2020 - Guđrún S. Kristjánsdóttir - Lestrar 87
Í gćr, 1. desember, voru tendruđ ljós á jólatrénu á Kópaskeri ađ viđstöddum leikskólabörnunum, starfsfólki og ţeim foreldrum sem höfđu tök á ađ vera međ. Ţađ var ţó nokkuđ rok en börnin létu ţađ ekki á sig fá og glöddust viđ tréđ.