Lestrarkeppni lokið

Lestrarkeppni lokið Þá er lestrarkeppni grunnskólanna lokið og voru verðlaun veitt efstu skólunum á Bessastöðum í gær. Öxarfjarðarskóli náði glæsilegum

  • Mynd 1

Lestrarkeppni lokið

Þá er lestrarkeppni grunnskólanna lokið og voru verðlaun veitt efstu skólunum á Bessastöðum í gær. Öxarfjarðarskóli náði glæsilegum árangri þó við næðum ekki í verðlaun. Skólinn endaði í 11. sæti í heildina og 4. sæti í sínum flokki.  Alls voru lesnar 13667 setningar af 60 lesendum, sem gerir að meðaltali 228 setningar á hvern.



Svæði

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarðarskóli | Lundi | Öxarfirði | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is