Lestrarkeppni lokiđ

Lestrarkeppni lokiđ Ţá er lestrarkeppni grunnskólanna lokiđ og voru verđlaun veitt efstu skólunum á Bessastöđum í gćr. Öxarfjarđarskóli náđi glćsilegum

  • Mynd 1

Lestrarkeppni lokiđ

Ţá er lestrarkeppni grunnskólanna lokiđ og voru verđlaun veitt efstu skólunum á Bessastöđum í gćr. Öxarfjarđarskóli náđi glćsilegum árangri ţó viđ nćđum ekki í verđlaun. Skólinn endađi í 11. sćti í heildina og 4. sćti í sínum flokki.  Alls voru lesnar 13667 setningar af 60 lesendum, sem gerir ađ međaltali 228 setningar á hvern.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing