Litlu jólin og byrjun á nýju skólaári: Dansađ var í kringum jólatré međ rammíslenskum jólasveinum

Litlu jólin og byrjun á nýju skólaári: Dansađ var í kringum jólatré međ rammíslenskum jólasveinum Litlu jólin, hátíđarmatur, jólasögur og pakkapúkk:

  • Mynd 1

Litlu jólin og byrjun á nýju skólaári: Dansađ var í kringum jólatré međ rammíslenskum jólasveinum

Litlu jólin, hátíđarmatur, jólasögur og pakkapúkk: Hátíđin hófst međ ţví ađ allir komu saman í gryfju kl. 22:45 og ţađvoru hátíđlegir og fallegir nemendur sem voru ţar saman komnir. Kl 12:00 var hátíđarmatur til reiđu hjá Huldu og Guđnýju. Létt reykt lambakjöt ásamt međlćti og ís í eftirrétt. Skólastjóri las nemendur saman til borđs og tóku eldri nemendur ađ sér yngri nemanda til borđs og studdu ađ sjálfsögđu viđ ţá yngri og gerđu ţađ af mikilli ábyrgđ. Ađ hádegisverđi loknum fóru nemendur í kennslustofur međ kennurum ţar sem lesnar voru jólasögur og fariđ í pakkapúkk.

Bođiđ var upp á mjólk, kaffi og smákökur áđur en dansinn fór í gang. Jónas Ţór Viđarsson sá um undirspil og stjórnađi söng af mikilli list. Rammíslenskir jólasveinar komu og dönsuđu og sungu međ börnunum. Ég held ţađ hafi veriđ Skyrgámur og Gluggagćgir. Ţegar sveinarnir höfđu kvatt međ pomp og prakt tók marsinn viđ og nemendur ásamt foreldrum marseruđu og léku listir um leiđ.

                                                          

Jólafrí og skólabyrjun á nýju ári

Jólafrí hófst frá og međ 21. desember hjá grunnskólanemendum. Nemendur mćta svo á aftur í skólann, á nýju ári, á hefđbundnum skólatíma, ţann 3. janúar. Leikskólinn hefst 2. janúar en skólaakstur hefst ekki fyrr en 3. janúar á hefđbundnum tíma..

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur á nýju ári.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is