Menningarkaffi

Menningarkaffi Í dag voru nemendur eldri deildar međ kynningu á ţemaverkefni sem ţau hafa veriđ ađ vinna ađ síđastliđnar vikur undir heitinu

  • Mynd 1

Menningarkaffi

Ţađ var gaman ađ sjá hversu vel nemendur voru bćđi glađir og vel undirbúnir og gátu miđlađ skemmtilega til ţeirra sem heimsóttu básana. Vegna ađstćđna í ţjóđfélaginu var ţví miđur ekki hćgt ađ bjóđa foreldrum ađ koma inn í skólann og sjá afraksturinn. Ţess í stađ fékk starfsfólk ađ njóta ţess ađ fara á milli bása og skođa, frćđast, taka ţátt í spurningakeppni, smakka og meta vinnu nemenda.

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing