Nemandi úr Öxarfjarđarskóla, Dagbjört Nótt bar sigur úr bítum á Tónkvíslinni 2019

Nemandi úr Öxarfjarđarskóla, Dagbjört Nótt bar sigur úr bítum á Tónkvíslinni 2019 Nemandi úr Öxarfjarđarskóla, Dagbjört Nótt bar sigur úr bítum á

  • Mynd 1

Nemandi úr Öxarfjarđarskóla, Dagbjört Nótt bar sigur úr bítum á Tónkvíslinni 2019

Nemandi úr Öxarfjarđarskóla, Dagbjört Nótt bar sigur úr bítum á Tónkvíslinni 2019
Tónkvíslin 2019 var haldin ţann 23. febrúar síđast liđinn og var ţađ hún Dagbjört okkar Nótt sem sá og sigrađi Tónkvíslina í ár međ laginu: Take me to church eftir Hozier. Til hamingu Dagbjört, viđ erum öll stolt af ţér 😊

Allt frá árinu 2006 hefur Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum stađiđ fyrir Tónkvíslinni, einum glćsilegasta tónlistarviđburđi Norđurlands eystra, ef ekki landsins í heild. Ţó Tónkvíslin hafi komiđ til sem framhaldsskóla-söngkeppni hefur hún ţróast út í stćrri viđburđ og vćri í dag mun sambćrilegri Söngvakeppni Sjónvarpsins. Ţorvaldur Bjarni Ţorvaldsson - tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar – lýsti Tónkvíslinni ţannig ađ öll umgjörđ hennar hefđi veriđ metnađarfyllri en hjá Söngvakeppni Sjónvarpsins ţegar hann kom sem dómari á Tónkvíslina áriđ 2016.

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is