Óhefđbundin skólaslit 13. maí, tókust prýđilega

Óhefđbundin skólaslit 13. maí, tókust prýđilega Óhefđbundin skólaslit Öxarfjarđarskóla, og útskrift 10. bekkinga, í ljósi COVID-19, tókust međ miklum

  • Mynd 1

Óhefđbundin skólaslit 13. maí, tókust prýđilega

Óhefđbundin skólaslit Öxarfjarđarskóla, og útskrift 10. bekkinga, í ljósi COVID-19, tókust međ miklum ágćtum. Eftir hádegi, kl 13:00, tók viđ dagskrá sem nemendur ásamt kennurum höfđu undirbúiđ. Yngsta stigiđ var međ söng og flutti ljóđ, miđstig hafđi undirbúiđ og gert stórskemmtileg myndbönd í stop motion. Unglingastigiđ var međ stórskemmtilega framsögu ţar sem nemendur ţökkuđu fyrir sig og gerđu góđlátlegt grín ađ kennurum. Smíđakennarinn okka var til taks međ gítarinn og viđ sumgum viđ undirleik hans. Einn nemandi leikskóladeildarinnar í Lundi var útskrifađur međ pomp og prakt. Síđar ţennan dag var svo útskrift 10. bekkinga.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is