Opiđ fyrir umsóknir um leikskólavistun á Kópaskeri

Opiđ fyrir umsóknir um leikskólavistun á Kópaskeri Vakin er athygli á ţví ađ ţrátt fyrir ađ leikskóladeild á Kópaskeri sé ekki starfrćkt skólaáriđ

  • Mynd 1

Opiđ fyrir umsóknir um leikskólavistun á Kópaskeri

Ef ađ lágmarki fjórar umsóknir berast fyrir 1. maí 2022 verđur deildin starfrćkt á nćsta skólaári ađ ţví gefnu ađ búiđ verđi ađ ráđa starfsfólk á deildina fyrir 1. júní 2022.
Umsóknir um vistun berist til skólastjóra Öxarfjarđarskóla á netfangiđ hrund@nordurthing.isSvćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing