Öskudagur

Öskudagur Öskudagur Síđast liđinn miđvikudag 1. mars var kátt á hjalla enda öskudagur. Nemendur og starfsfólk mćtti í búningum í Öxarfjarđarskóla og

  • Mynd 1

Öskudagur

Öskudagur
Síđast liđinn miđvikudag 1. mars var kátt á hjalla enda öskudagur.
Nemendur og starfsfólk mćtti í búningum í Öxarfjarđarskóla og mátti sjá ýmsar kynjaverur fara á kreik. Eftir hádegismat lögđu nemendur svo af stađ í söngferđ og var víđa komiđ viđ. Alls stađar var tekiđ vel á móti hópnum og góđgćti laumađ ađ nemendum. Ţađ voru ţćr Guđrún Lilja Curtis, Guđrún Jónsdóttir, Hildur Sigurđardóttir og Jón Ármann sem fylgdu hópnum.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is