Öskudagur á morgun 14. febrúar

Öskudagur á morgun 14. febrúar Kćru foreldrar/forráđamenn Öskudagur á morgun, miđvikudaginn 14. febrúar. Á morgun er Öskudagur og foreldrafélagiđ

  • Mynd 1

Öskudagur á morgun 14. febrúar

Kćru foreldrar/forráđamenn

 Öskudagur á  morgun, miđvikudaginn 14. febrúar.

 Á morgun er Öskudagur og foreldrafélagiđ stendur fyrir skemmtun fyrir nemendur. Nemendur ganga milli fyrirtćkja í  skrautlegum búningum og syngja, og ţar eru ţćr Eyrún Ösp og Hildur í forsvari. Hildur ađ sjálfsögđu međ gítarinn í för. 😊

 Ađ ţví loknu verđur fariđ í íţróttahús í leiki og  notalegheit. Tryggvi Hrafn stendur fyrir ţví ađ allt sé klárt ţar svo ađ hćgt sé ađ slá köttinn úr tunnunni.

 Leikskólabörn eru velkomin međ en foreldrar/foreldri beđnir ađ fylgja ţeim ef nokkur kostur er.

 Lagt verđur af stađ frá Lundi kl 12:30 og er Eyrún Ösp búin ađ semja viđ skólabílstjóra um ţá ferđ, en foreldrar eru beđnir ađ sćkja börn sín kl 16:00 í íţróttahúsiđ á Kópaskeri.

 Fyrir hönd foreldrafélagsins,

Guđrún S. K.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is