Öxarfjarđarskóli og skáld í skólum ţann 30. október

Öxarfjarđarskóli og skáld í skólum ţann 30. október Á hverju hausti býđur Höfundamiđstöđ RSÍ grunnskólum um land allt upp á bókmenntadagskrár undir

  • Mynd 1

Öxarfjarđarskóli og skáld í skólum ţann 30. október

Mynd: Christoph Wöll
Mynd: Christoph Wöll

Á hverju hausti býđur Höfundamiđstöđ RSÍ grunnskólum um land allt upp á bókmenntadagskrár undir nafninu Skáld í skólum ţar sem höfundar heimsćkja skólana til ađ fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi. Haustiđ 2019 fóru sex skáld frá Höfundamiđstöđ RSÍ í ćvintýraleiđangur međ nemendum og kennurum um undraheima bókmennta.

Ţađ voru ţau Eva Rún Ţorgeirsdóttir og Sćvar Helgi Bragason heimsóttu Öxarfjarđarskóla ţann 30 október og fjölluđu á fjörugan hátt um töframátt bóka og hvernig ţćr geta breytt heimi okkar. Nemendur frá elstu börnum leikskólans og upp í 10. bekk, hlustuđu međ andakt og spurđu ţau Evu og Sćvar ýmissa spurninga. Ţau Eva og Sćvar náđu vel til alls hópsins.
Eva Rún skrifar skáldsögur fyrir börn og hefur m.a. sent frá sér ţríleikinn um Lukku og hugmyndavélina. Auk ţess kennir hún ritlist og starfar viđ dagskrárgerđ á RÚV og kemur ađ verkefnum eins og Stundinni okkar og Krakkafréttum.
Sćvar Helgi Bragason er margverđlaunađur frćđimađur og skrifar bćkur fyrir börn og fullorđna. Hann hefur m.a. sent frá sér bćkurnar Svarthol og Stjörnuskođun fyrir alla fjölskylduna. Hann starfar sömuleiđis á RÚV viđ dagskrárgerđ. Sćvar Helgi Bragason er einnig ritstjóri stjörnufrćđivefsins er íslenskur alfrćđivefur um allt sem viđkemur stjörnufrćđi. Honum er ćtlađ ađ efla áhuga almennings á stjörnufrćđi og auđvelda ađgengi ađ efni um stjörnufrćđi á íslensku.

Nemendur Öxarfjarđarskóla kunnu vel ađ meta ţessa heimsókn.

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is