Öxarfjarđarskóli og Stóra upplestrarkeppnin 2020 í gćr 6. mars

Öxarfjarđarskóli og Stóra upplestrarkeppnin 2020 í gćr 6. mars Keppnin var haldin í gćr 6. mars, í Safnahúsinu á Húsavík. -Í fyrstu umferđ voru lesnar

  • Mynd 1

Öxarfjarđarskóli og Stóra upplestrarkeppnin 2020 í gćr 6. mars

 

-Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr skáldsögunni Stormsker eftir Birki Blć Ingólfsson. Í annarri umferđ lásu ţátttakendur eitt ljóđ eftir Jón Jónsson úr Vör. En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja.Tíu ungmenni tóku ţátt í keppninni og öll fluttu mál sitt vel. Okkar fulltrúi, Sigurđur Kári Jónsson flutti ljóđiđ, Til eru frć, eftir Davíđ Stefánsson frá Fagraskógi Sigurđur Kári stóđ sig međ miklum sóma, flutti sitt mál vel og náđi verđlaunasćti, 3. sćti.

-Á myndunum má sjá verđlaunahafana ţrjá ásamt einum frumkvöđla Stóru upplestrarkeppninnar, Ingibjörgu, og svo Sigurđ Kára međ foreldrum sínum, Jóni Ármanni og Hildi.

-Hjartanlegar hamingjuóskir frá okkur öllum, Sigurđur Kári 😊
Upplestrarkeppnin er ekki "keppni" í neinum venjulegum skilningi heldur ţróunarverkefni. Höfuđáherslan er lögđ á bekkjarstarfiđ og ađ allir nemendur njóti góđs af.

-Keppnin er haldin ađ frumkvćđi áhugafólks um íslenskt mál í samvinnu viđ skólaskrifstofur, skóla og kennara. Ţátttaka í upplestrarkeppninni stendur öllum 7. bekkjum landsins til bođa.

Kćrar kveđjur,
Guđrún S. K. og Anka.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is