Síđustu skóladagar í maí

Síđustu skóladagar í maí Prófavika: Nú er prófaviku lokiđ en 7. bekkur á eftir 1 próf, dönsku, hópurinn tekur prófiđ á mánudaginn 15.

  • Mynd 1

Síđustu skóladagar í maí

Prófavika:
Nú er prófaviku lokiđ en 7. bekkur á eftir 1 próf, dönsku, hópurinn tekur prófiđ á mánudaginn 15. maí.

Mánudagurinn 15. maí:
Christoph fer međ unglingadeildina í vettvangsferđ í Ţjóđgarđinn fyrir hádegi og í mat á eftir. Yngsta stig ásamt miđstigi ćtlar, undir leiđsögn Jennýar, Vigdísar og Önku, ađ setja niđur rabarbara (tröllasúru) og kartöflur og uppskera vonandi ađ hausti svo hćgt sé ađ búa til sultu og bera á borđ nýuppteknar kartöflur.

Atvinnuţema dagarnir:
Unglingastigiđ og miđstigiđ fer í atvinnuţema dagana 16., 17. og 18. maí: Í sauđburđ, leikskólann, heilsugćslu o.fl. Systkynin í Lóni, ţau Ásdís og Baldvin taka sitt ţema í tengslum viđ Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Ţau sendu inn hugmynd sem vakti athygli og fá ađ taka ţátt í nýsköpunarbúđum í Háskólanum í Reykjavík. Vel af sér vikiđ.
Leikskólinn:
Leikskólinn sameinast á Kópaskeri ţann 1. júní. Eyrún verđur deildarstjóri og međ henni verđa Ásta , Conny og Erna Rún.

Sumarlokun leikskólans verđur frá og međ 10. júlí til og međ 11. ágúst. Leikskóli hefst aftur mánudaginn 14. ágúst.
Skólaslit:
Skólaslit Öxarfjarđarskóla verđa 19. maí kl 18:00. Bođiđ verđur upp á kaffi og međ ţví á eftir.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is