Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla

Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla Stefán Bergsson frá Skáksambandi Íslands kom í heimsókn í Öxarfjarđarskóla. Hann kenndi

  • Mynd 1

Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla

Mynd: Christoph Wöll
Mynd: Christoph Wöll

Skákkennsla í Öxarfjarđarskóla
Stefán Bergsson frá Skáksambandi Íslands kom í heimsókn í Öxarfjarđarskóla. Hann kenndi börnum á öllum stigum. Hann sýndi ţeim og Christoph, sem hélt utan um ţetta verkefni, gagnlegar ćfingar og veitti hópnum upplýsingar um fyrirhugađ Norđurlandsskákmót. Hann hafđi orđ á ţví ađ nemendur skólans vćru áhugasamir og prúđir enda tala myndirnar, sem Christoph tók, sínu máli. Ţetta var mjög vel heppnuđ heimsókn. Christoph fékk ţann heiđur ađ tefla viđ Stefán. Ţađ mátti ekki á milli sjá en Christop hafđi sigur í lokin.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is