Skákmóti nemenda lokiđ

Skákmóti nemenda lokiđ Skákmóti nemenda lauk í gćr, fimmtudaginn 25. október. Allir nemendur tóku ţátt og teflt var ţvert á aldur, sem sýnir kjark nemenda

  • Mynd 1

Skákmóti nemenda lokiđ

Skákmóti nemenda lauk í gćr, fimmtudaginn 25. október. Allir nemendur tóku ţátt og teflt var ţvert á aldur, sem sýnir kjark nemenda ađ takast á viđ verkefniđ og lítum viđ á ţađ sem sigur nemendahópsins í heild. Ađ sjá ţetta verkefni blómstra í frímínútum og ađrar lausar stundir, var stórkostlegt.

Ţorsteinn Gísli Jónsson og Ásdís Einarsdóttir tókust á um 1. sćtiđ. Eftir harđa baráttu lauk skákinni međ sigri Ţorsteins Gísla og viđ óskum honum til hamingju međ ţađ.

Nú er hafiđ skákmót starfsmanna og viđ vonum ađ sem flestir taki ţátt.

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is