Stóra upplestrarkeppnin 2019

Stóra upplestrarkeppnin 2019 Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á föstudaginn var, 8. mars, Safnahúsinu á Húsavík. Tíu ungmenni úr 7. bekk úr

  • Mynd 1

Stóra upplestrarkeppnin 2019

Ungmennin tíu ásamt íslenskukennurunum fjórum
Ungmennin tíu ásamt íslenskukennurunum fjórum

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á föstudaginn var, 8. mars, Safnahúsinu á Húsavík. Tíu ungmenni úr 7. bekk úr Borgarhólsskóla, Ţingeyjarskóla, Grunnskólanum á Ţórshöfn og Öxarfjarđarskóla komu fram og fluttu ljóđ og sögubrot fyrir gesti.

Í fyrstu umferđ voru lesnar svipmyndir úr skáldsögunni Ţín eigin ţjóđsaga eftir Ćvar Ţór Benediktsson. Í annarri umferđ voru lesin ljóđ eftir Önnu Sigrúnu Snorradóttir. En í ţriđju og síđustu umferđ fengu lesarar val um hvađa ljóđ ţeir vildu flytja. Öll ţessi ungmenni stóđu sig međ miklum sóma. Okkar fulltrúi, Ingvar Örn Tryggvason, flutti ljóđiđ Heimaslóđ eftir langafa sinn Tryggva Ísaksson. Ingvar Örn stóđ sig međ sóma og flutti sitt mál vel. Nemendur Tónlistarskóla Húsavíkur og Ţingeyjarskóla voru međ tónlistaratriđi. Í fyrsta sćti var Katla Marín Ţorkelsdóttir úr Borgarhólsskóla, í öđru sćti var Arndís Inga Árnadóttir úr Ţingeyjarskóla og ţriđja sćti skipađi Indriđi Ketilsson úr Ţingeyjarskóla. Myndin er frá Borgarhólsskóla.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is