Unglingastig Öxarfjarđarskóla á ferđinni og kynnir sér atvinnulíf og skóla

Unglingastig Öxarfjarđarskóla á ferđinni og kynnir sér atvinnulíf og skóla Ţađ er erilsamt hjá unglingastiginu okkar ţessa dagana. Í dag er

  • Mynd 1

Unglingastig Öxarfjarđarskóla á ferđinni og kynnir sér atvinnulíf og skóla

Ţađ er erilsamt hjá unglingastiginu okkar ţessa dagana.

Í dag er unglingastigiđ okkar á ferđinni og kynnir sér atvinnulíf og skóla á Akureyri.

Hér eru áćtlađar tímasetningar, sem mögulega eitthvađ riđlast en undirrituđ heyrđi frá ţeim kl 16:00 og ţau voru ađ leggja af stađ frá Akureyri og hafđi gengiđ vel hjá ţeim.


8:20 Morgunmatur í Lundi
8:40 Brottför úr Lundi
11:00 Starfamessa í HA
11:50 Kynningarferđ í MA
13:00 Kynningarferđ í VMA
14:00 Kynning á heimavistinni (óljós tímasetning, förum beint á vistina eftir VMA)
14:30 Matur, pítsa á Sprettinum (gćti riđlast eitthvađ, fer eftir hvenćr heimsóknin á vistina er búin.)
Heimferđ yrđi svo strax ađ loknum matnum.

Hópurinn gćti veriđ kominn í Lund upp úr 18:00. Nemendum er skilađ viđ á afleggjara á leiđinni og á Kópasker. 

Rúnar á Hóli keyrir Lundur-Akureyri-Lundur.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is