Unglingastig Öxarfjarđarskóla á Ţeistareykjum

Unglingastig Öxarfjarđarskóla á Ţeistareykjum Unglingastigiđ er á Ţeistareykjum ásamt ţeim Kidda, Christoph og Vigdísi. Ţau lögđu af stađ í gćr og gistu í

  • Mynd 1

Unglingastig Öxarfjarđarskóla á Ţeistareykjum

Unglingastigiđ er á Ţeistareykjum ásamt ţeim Kidda, Christoph og Vigdísi. Ţau lögđu af stađ í gćr og gistu í nótt í skálanum á Ţeistareykjum. Ţungfćrt var uppeftir en hópurinn naut ađstođar Björgunarsveitarinnar Garđars á Húsavík, sem ćtlar einnig ađ lóđsa ţau niđureftir. Ekki amalegt ađ fá björgunarsveitirnar til liđs viđ sig og margt af ţeim hćgt ađ lćra. Björgunarsveitarbíll björgunarsveitarinnar okkar hér, Núpa, er einnig međ í för. Undirituđ heyrđi í hópnum nú fyrir hádegi og var hann ţá á leiđ í Togarahelli, sem er viđamikill hellir ţar í grennd. Svona ferđ er ögrandi og reynir á ţolrifin en skilur yfirleitt eftir sig sigurtilfinningu. Ţetta gat ég! Hér til hliđar er mynd af glađbeittum hóp viđ skálann á Ţeistareykjum.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is