Útskrift 10. bekkinga, miđvikudagskvöldiđ 13. maí

Útskrift 10. bekkinga, miđvikudagskvöldiđ 13. maí Í ljósi ţess ađ ţetta er fámennur skóli og nemendur ekki margir gátum viđ bođiđ foreldrum ađ taka

  • Mynd 1

Útskrift 10. bekkinga, miđvikudagskvöldiđ 13. maí

Í ljósi ţess ađ ţetta er fámennur skóli og nemendur ekki margir gátum viđ bođiđ foreldrum ađ taka ţátt. Viđ gátum gert hátíđlegan međ foreldrum, nemendum og kennurum og skólastjórnendum og haft reglur almannavarna í heiđri. Međ ţví ađ hafa nóg rými var hćgt ađ tryggja ţađ. Viđ vorum međ myndasýningu sem spannađi tímabil nemenda frá unga aldri til ţessa tíma. Nemendur fengu blómstrandi sumarblóm í fallegum glerpottum og í stađ knúsa og kossa fengu ţeir kort vel merkt knúsi og kossum og svo myndir af sér ungum og krúttlegum. Viđ tók nú atvinnuţema 5.-10. bekkja, dagana 14., 15. og 18. maí. Í dag 18. maí lýkur atvinnuţema og sumarleyfi tekur viđ. Njótiđ ykkar vel í sumar en fariđ varlega. Í dag, 18. maí lýkur atvinnuţema. Ţrátt fyrir ţennan faraldur sem litar samfélagiđ, komust allir nemendur ađ í atvinnuţema. Flestir fóru í sauđburđ. Leikskóladeildin á Kópaskeri tók ađ sér nema Báđar verslanir, Ásbyrgi og Skerjakolla, tóku ađ sér skjólstćđinga og Silfurstjarnan einnig.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is