Yngsta stig Öxarfjarđarskóla og kínversk menning

Yngsta stig Öxarfjarđarskóla og kínversk menning Ţađ hefur veriđ kínverskur blćr á heimastofu yngsta stigs og miđrými í Öxarfjarđarskóla í tilefni

  • Mynd 1

Yngsta stig Öxarfjarđarskóla og kínversk menning

Ţađ hefur veriđ kínverskur blćr á heimastofu yngsta stigs og miđrými í Öxarfjarđarskóla í tilefni kínverskra áramóta 5. febrúar. Í heimastofu og miđrými hanga uppi kínversk listaverk og kínverskar skreytingar. Yngsta stigiđ hefur, á undanförnum dögum, veriđ ađ kynna sér Kína og kínverska menningu undir handleiđslu Jennyar og Vigdísar.

Nemendur bjuggu til listaverk og skreytingar, spiluđu kínversk spil, dönsuđu kínverskan dans međ tilheyrandi borđum, sem ţeir sýndu okkur hinum. Einnig fengu nemendur ađ spreyta sig á ţví ađ borđa međ prjónum. Stórskemmtilegt ađ fá ađ fylgjast međ ţessu verkefni.Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is