Hér að neðan eru tenglar á niðurstöður úr könnunum sem lagðar hafa verið fyrir sem hluti að innra mati. Til þess höfum við nýtt okkur vefumhverfi hannað af Outcome hugbúnaði sem er kallað Skólamat Outcome. Skólamat er byggt á spurningabönkum Sifjar Vígþórsdóttur og Valdimars Helgasonar en það unnu þau sem lokaverkefni til diplomagráðu í stjórnun. Nánar má lesa um Skólamat Outcome á www.skolamat.is.
Haust 2008
Vor 2011
Haust 2012
- Foreldrar - líðan nemenda
Haust 2013
- Foreldrar - almennt um skólann
Vor 2015
- Foreldrar - líðan, samskipti, nám og kennsla
Haust 2016
- Foreldrar - líðan og samskipti
- Nemendur - líðan og samskipti
- Starfsfólk - líðan og samskipti