Vísir - Skólanámskrá

Smelliđ hér til ađ sćkja skólanámskránna á PDF formi  Ritstjórapistill Hve feginn vildi ég enn fyrir yđur brýna: hvert einstakt líf, ţađ biđur um

  • Mynd 1

Vísir - skólanámskrá

Smelliđ hér til ađ sćkja skólanámskránna á PDF formi 

Ritstjórapistill

Hve feginn vildi ég enn fyrir yđur brýna:
hvert einstakt líf, ţađ biđur um samhjálp ţína.

(Bertolt Brecht, ţýđ. H. K. Laxness)

Frjálslynd mannúđarstefna
Einstaklingurinn er grunneining samfélagsins. Einstaklingur setur mark á samfélag sitt međ orđum sínum og gjörđum, en gjörđir annarra, leikreglur samfélagsins og tíđar­andi, móta hann. Örlög hans eru órjúfanlega samofin örlögum annarra manna. Enginn er ey­land.
Til ađ samfélag fái notiđ allra krafta sinna ţarf  hver einstaklingur ađ vera frjáls til orđs og ćđis innan ţeirra marka sem sömu réttindi annarra manna setja honum. Hann ţarf ađ virđa rétt annarra til ađ haga lífi sínu á annan veg en hann sjálfur kýs. Hann ţarf ađ vera reiđu­búinn í sókn og vörn fyrir ţau gildi sem hann telur réttlát og skyn­samleg og hann ţarf ađ vera reiđubúinn ađ endurskođa afstöđu sína ef hann reynist hafa á röngu ađ standa. Hann ţarf ađ skilja ađ gagnrýni er forsenda umbóta og ađ rök­rćđur og frjáls skođana­skipti eru tćki til ađ bćta heiminn. Umburđarlyndi, réttlćtis­kennd og hreinskiptni eru höfuđ­dyggđir hins farsćla manns.
Bćldir menn og undirgefnir eru ófćrir um ađ móta samfélag sitt og ţróa ţađ á betri veg. Hćfileikar ţeirra fara í súginn, sérkenni ţeirra glatast og samfélagiđ verđur snauđ­ara og fábreyttara. Valdstjórn spillir einnig ţeim sem ráđa. Ţeim verđur tamt ađ sćkja styrk sinn í formlegt vald stofnana og lagabálka fremur en rökrćđu og samráđ. Ţeir telja gagnrýni jafngilda árás og umbótatillögur kalla ţeir vantraust. Samfélag vald­bođs og undirgefni er ţví allt í senn ófrjótt, óskilvirkt og ómennskt. Ţađ er gróđrarstía spillingar og óheiđar­leika. Hrćđslu­gćđi koma í stađ siđferđilegrar afstöđu. Hlýđni í stađ frumkvćđis. Undan­brögđ í stađ áhuga.
Heimur í hnotskurn
Skólinn er heimur í hnotskurn. Í tíu ár er hverju barni gert ađ búa í ţessum heimi og sú mótun sem ţađ fćr í heimi skólans verđur drjúgur hluti heimanmundar ţess. Sé heimur skólans heimur valdbođs og undirgefni munu nemendur hans draga dám af ţeirri reynslu ćvilangt. Skorti heim skólans gildismat um breytni er hćtta á ađ ţegna hans skorti siđ­ferđi­leg viđmiđ ţegar á reynir. Sé virđingarleysi fyrir náunganum og skeyt­ingar­leysi um samfélag manna og umhverfi látiđ viđgangast í heimi skólans kann ţađ einnig ađ verđa freistandi valkostur síđar í lífinu. Sama máli gegnir um hiđ góđa. Einkennist heimur skólans af trausti og gagnkvćmri virđingu, umburđarlyndi, hrein­skiptni og réttlćtiskennd mun hann útskrifa siđferđilega ábyrga einstaklinga sem hafa til ţess vilja og getu ađ bćta samfélag sitt og auđga ţađ međ framlagi sínu.
Tíminn
Auđvelt er ađ sannreyna ađ tiltekinn nemandi hafi sótt ţćr kennslustundir sem honum bar samkvćmt viđmiđunarreglum yfirvalda. Erfiđara er ađ sannprófa ađ hann hafi hlotiđ kennslu og námsefni viđ hćfi og erfiđast ađ fullyrđa ađ hann hafi beint orku sinni og áhuga ađ ţeim viđfangsefnum sem skólinn ćtlađi honum ađ sinna. Öll ţekkjum viđ ein­stakl­inga sem fengu steina fyrir brauđ alla sína skólagöngu og voru í raun í eins ­konar fangelsi skólaskyldunnar. Bandaríski félagssálfrćđingurinn William Glasser segir reyndar í bók sinni Skóli án tapara, ađ einungis í skólum og fangelsum skipti sá tími sem variđ er á stađnum meira máli en sú vinna sem innt er af hendi.
Ţessi kenning Glassers vakti undirritađan til umhugsunar um hlutverk tímans í skóla­starfinu og mikilvćgi ţess ađ nemendur upplifi hann sem sína eign. Til ţess ţarf nem­and­inn ađ hafa ráđstöfunarrétt yfir tíma sínum, ađ minnsta kosti ađ hluta. Hann ţarf ađ finna, ađ međ skipu­lögđ­um vinnubrögđum getur hann í senn uppfyllt kröfur skól­ans um afköst og verklag og jafnframt skapađ sér frjálsan tíma sem hann hefur fullt vald til ađ ráđ­stafa í samrćmi viđ eigin áhugamál. Međ ţessu móti falla skyldur og réttindi í einn farveg ţegar vel tekst til. Skyldustörf og áhugamál, vinna og leikur verđa merkingarbćr heild og nemandinn lćrir ađ stjórna lífi sínu og tíma í stađ ţess ađ vera meira eđa minna nauđugur ţolandi skylduvistar í skóla. Undirritađur leyfir sér ađ fullyrđa ađ ekkert eitt ráđ sé betri vörn gegn skólaleiđa og ţeirri uppreisnarţörf sem af honum leiđir.
Hugmyndalegt samhengi
Skólasýn og agastefna Öxarfjarđarskóla á rćtur í mannskilningi og samfélags­hug­sjón­um frjáls­lyndra heimspekinga á borđ viđ John Stuart Mill, Karl R. Popper og John Rawls, uppeldisspekinga á borđ viđ John Dewey og Mariu Montessori, félags­sálfrćđ­inga á borđ viđ William Glasser, Thomas Gordon og Dianne Gossen og gagnrýninna hugsuđa á borđ viđ John Holt, Nils Christie og Jock Young. Ţá sćkir Öxarfjarđar­skóli hugmyndir til ţeirrar hreyfingar í menntamálum sem kennd er viđ opna skóla og opnar skólastofur og rekja má til Bretlands, Bandaríkjanna og síđast en ekki síst til íslenskra skóla sem margir hverjir hafa tileinkađ sér hugmyndafrćđi opna skólans.
Um Litla-Vísi
Dagana 13. og 14. mars 2003 heimsóttu starfsmenn Öxarfjarđarskóla Hallorms­stađa­skóla og nutu frábćrrar gestrisni skólastjórnenda, ann­arra starfs­manna og nem­enda.
Ég er sannfćrđur um ađ hópurinn okkar hafđi ómetan­legt gagn af heimsókninni ađ Hallormsstađ og gćti rökstutt ţađ á ýmsa vegu. Lćt nćgja ađ nefna ţá bjargföstu trú mína ađ frá­bćr verk valdi óafturkrćfum breytingum á ţeim er ţeirra njóta. Gildir ţá einu hvort um er ađ rćđa listilegan smíđisgrip, leiksýningu, ljóđ, mynd eđa framúr­skarandi skóla. Menn ganga ríkari frá listaverkinu, betri menn og menntađri. Mćli­kvarđar hafa breyst, viđmiđ hćkkađ. Skólastarfiđ á Hallormsstađ er verk af ţessum gćđa­flokki og ţađ lét ekkert okkar ósnortiđ.
Ég nefni ţetta hér til ađ ţakka Sif Vígţórsdóttur skólastjóra á Hallormsstađ og sam­starfs­fólki hennar fyrir ţađ einstaka örlćti ađ heimila okkur ađ nota og misnota Skóla­nám­skrá Hallormsstađaskóla ađ vild viđ frágang Litla-Vísis. Efnisţćttir og efnistök í Litla-Vísi eru ađ verulegu leyti sniđin eftir henni. Ég fćri henni okkar bestu ţakkir fyrir ómetanlega ađstođ.
Starfsmönnum Öxarfjarđarskóla ţakka ég ánćgjulegt samstarf viđ gerđ Litla-Vísis. Viđ höfum rćtt textann ítarlega á starfsmannafundum og lagt okkur fram um ađ gera hann sem best úr garđi. Ágallar á verkinu skrifast algjörlega á minn reikning.
 _________________________________
Pétur Ţorsteinsson
 

Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is