Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • tendrun jólaljósa

Fréttir

Foreldrakönnun leikskólabarna

Í nóvember var lögđ könnun fyrir foreldra leikskólabarna í Öxarfjarđarskóla sem liđur í innra mati skólans. Niđurstöđurnar má túlka sem svo ađ foreldrar séu almennt ánćgđir međ starfiđ sem ţar fer fram. Viđ ţökkum foreldrum fyrir ađ taka ţátt ţví svona kannanir gefa alltaf tćkifćri til umrćđu og umbóta. Undir flipanum Mat á skólastarfi > Kannanir má sjá niđurstöđur könnunarinnar.

Tendrun jólaljósa


Jólaljósin á jólatrénu viđ skólann voru tendruđ í morgun, 1. desember, eins og hefđ hefur veriđ fyrir undanfarin ár. Nemendur skólans gengu kringum tréđ og sungu jólalög í köldu en fallegu veđri. Lesa meira »

Árshátíđ Öxarfjarđarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar

Shrek
Grunnskóli Raufarhafnar og Öxarfjarđarskóli sýna söngleikinn Shrek í Hnitbjörgum fimmtudaginn 11.nóvember kl. 18:00. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing