Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 1
  • Mynd 4
  • Mynd 3
  • Mynd 2

Fréttir

Skólabyrjun

Starfsfólk skólans er núna á fullu ađ undirbúa skólabyrjun og komandi skólaár. Skólasetning verđur ţann 26. ágúst kl 17:30. Hún verđur međ hefđbundnu sniđi, nemendur munu hitta umsjónarkennara og fá afhentar stundaskrár. Kennsla hefst svo samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 27. ágúst. Lesa meira »

Skólaslit Öxarfjarđarskóla föstudaginn 17. maí kl 17:30

Skólaslit Öxarfjarđarskóla, föstudaginn 17.maí, kl 17:30. 17th of May – End of term 17:30 o´clock Skólaslit og afhending námsmats – Ţćr Hulda og Guđný verđa međ góđgerđir, kaffi og međ ţví, ađ vanda. End of term, students will get their grades. Koffee og cakes afterwards. Lesa meira »

Lokatónleikar tónlistarskólans, skólaáriđ 2018-2019, voru 7. maí í Lundi.

Vel sóttir tónleikar og nemendur stóđu sig vel
Tónleikarnir tókust vel og voru vel sóttir. Viđ kvöddum Árna Sigurbjarnarson, skólastjóra Tónlistarskólans til margra ára, međ söknuđi. Hann hefur sinnt ţessu starfi af elju og dugnađi gegnum árin og aldrei slegiđ skugga á samstarf skólanna tveggja, Tónlistarskólans á Húsavík og Öxarfjarđarskóla (myndina tók Christoph). Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is