Öxarfjarđarskóli

Öxarfjarđarskóli er grunnskóli fyrir íbúa viđ Öxarfjörđ

  • Mynd 3
  • Mynd 1
  • Mynd 4
  • Mynd 2

Fréttir

Evrópski tungumáladagurinn


-Evrópski tungumáladagurinn hefur veriđ haldinn hátíđlegur ţann 26. september ár hvert frá árinu 2001. Ţann dag eru allir Evrópubúar hvattir til ţess ađ uppgötva og kynna sér tungumál, enda er fjölbreytni tungumála verkfćri sem hćgt er ađ nota til ţess ađ öđlast betri skilning á menningu annarra. -Evrópski tungumáladagurinn var hafđur í heiđri og gerđ skil í Öxarfjarđarskóla. Christoph var búinn ađ undirbúa verkefni taka saman fjölda evrópska tungumála sem tengjast Öxarfjarđarskóla og ţađ voru hvorki meira né minna né ellefu tungumál sem tengdust Öxarfjarđarskóla. Tćlenskan fékk ađ sjálfsögđu ađ fylgja međ á tungumáladegi. Nemendur og starfsfólk kom saman í gryfju, skiptu sér í hópa og fundu orđ, á öllum tungumálunum, sem voru svo sett undir fána hvers lands. -Í tilefni Evrópska tungumáladagsins tók Christoph saman öll tungumál sem snerta skólann á einhvern hátt: íslensku, dönsku, norsku, sćnsku, ensku, ţýsku, spćnsku, pólsku, slóvakísku, eystnesku og tćlensku = 11 tungumál. -Hann frćddi börnin örstutt um tungumálin međ ţví ađ sýna hvernig orđiđ vinur er mismunandi á ţessum tungumálum. Christoph vildi frćđa börnin um ţessi 11 tungumál sem tengjast Öxarfjarđarskóla og láta nemendur komast í snertingu viđ ţau. Hann lét nemendur ţýđa orđ, sem ţau völdu sjálf, á öll tungumál. Orđin sem nemendur völdu skipta öll mjög miklu máli: klósett, hamingja, dýr, matur og skóli. Nemendur skiptu sér í hópa og notuđu annađ hvort Ipad eđa eigin ţekkingu til ađ ţýđa orđin. Vinnan gekk mjög vel og var einstaklega gaman ađ sjá tćlenska nemendur ađstođa íslenska nemendur viđ ađ skrifa á tćlensku. Afrekstur verkefnisins er núna á veggnum í gryfjunni og hefur nú ţegar leitt til umrćđna (allavega milli starfsmanna) um skyldleika orđa. Hugmyndin er ađ halda verkefninu lifandi međ ađ bćta viđ fleiri orđum seinna. -Aukatilgangur verkefnisins er ađ nemendur frá öđrum löndum sjái ađ tungumál ţeirra er sýnilegt í skólanum og virđing borin fyrir ţví. Lesa meira »

Skólabyrjun

Starfsfólk skólans er núna á fullu ađ undirbúa skólabyrjun og komandi skólaár. Skólasetning verđur ţann 26. ágúst kl 17:30. Hún verđur međ hefđbundnu sniđi, nemendur munu hitta umsjónarkennara og fá afhentar stundaskrár. Kennsla hefst svo samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 27. ágúst. Lesa meira »

Skólaslit Öxarfjarđarskóla föstudaginn 17. maí kl 17:30

Skólaslit Öxarfjarđarskóla, föstudaginn 17.maí, kl 17:30. 17th of May – End of term 17:30 o´clock Skólaslit og afhending námsmats – Ţćr Hulda og Guđný verđa međ góđgerđir, kaffi og međ ţví, ađ vanda. End of term, students will get their grades. Koffee og cakes afterwards. Lesa meira »


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 | fax: 465 2249 | lundur[hjá]kopasker.is