Leikskóladeild Öxarfjarđarskóla

Leikskóladeildir Öxarfjarđarskóla eru tvćr, í Lundi og á Kópaskeri. Í Lundi er leikskólinn í sama húsi og grunnskólinn. Skólinn er stađsettu í kjarri

  • Mynd 1

Leikskóladeild Öxarfjarđarskóla - Lundi

Leikskóladeildir Öxarfjarđarskóla eru tvćr, í Lundi og á Kópaskeri. Í Lundi er leikskólinn í sama húsi og grunnskólinn. Skólinn er stađsettu í kjarri vöxnu landi. Umhverfiđ býđur upp á fjölbreytilegar útivistarferđir allt áriđ um kring. Nýtur leikskólinn mjög návistar viđ allt starf grunnskólans og er samnýting t.d á matsal, eldhúsi og íţróttasal. Á Kópaskeri hefur ekki veriđ hćgt ađ manna stöđurnar síđastliđin tvö haust og ţví engin starfsemi ţar í vetur.

Saga leikskólanna

Leikskólinn Krílakot var stofnađur áriđ 1985. Í fyrstu var hann rekinn af foreldrum en um 1990 tók sveitarfélagiđ viđ rekstri hans. Leikskólinn í Lundi var stofnađur 1993. Deildirnar voru sameinađur undir eina stjórn áriđ 2003. Leikskólinn er hluti af Öxarfjarđarskóla sem er samrekinn leik- og grunnskóli.

Hér má sjá deildarnámskrá leikskóladeildarinnar í Lundi 

Gjaldskrá leikskólans


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing