Reglugerđ

Í reglugerđ nr. 1040/2011 um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum, kemur eftirfarandi fram í III. kafla, 7. grein: Starf grunnskóla

  • Mynd 1

Ađgerđaáćtlun gegn einelti

Í reglugerđ nr. 1040/2011 um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum, kemur eftirfarandi fram í III. kafla, 7. grein:

Starf grunnskóla gegn einelti

Allir skólar skulu hafa heildstćđa stefnu fyrir skólann til ađ fyrirbyggja og bregđast viđ líkamlegu, andlegu og félagslegu ofbeldi og félagslegri einangrun. Skólar skulu setja sér ađgerđaáćtlun gegn einelti međ virkri viđbragđsáćtlun til ađ takast á viđ eineltismál í skólanum.

Áćtlunin skal ná til allrar starfsemi og alls starfsfólks skóla og skal kveđa á um skyldur ţess til ađ vinna gegn einelti međ ábyrgum og virkum hćtti. Áćtlunin skal ná til allra nemenda og styrkja ţá til ađ bera virđingu hver fyrir öđrum, sýna tillitssemi og samkennd og taka afstöđu gegn einelti. Áćtlunin beinist einnig ađ foreldrum međ ţađ ađ markmiđi ađ ţeir séu virkir í samstarfi viđ skólann í ađ vinna gegn einelti og vinna međ starfsfólki skóla ađ úrvinnslu eineltismála, eftir atvikum međ formlegum samningi milli heimilis og skóla. Einnig skal í áćtluninni vikiđ ađ ađilum í grenndarsamfélaginu sem starfa međ börnum og unglingum og ţeir upplýstir um vinnu skólans gegn einelti og óskađ eftir samráđi viđ ţá eftir ţví sem ţörf krefur.

Ađgerđir skóla gegn einelti taka til skólans í heild, einstakra bekkjardeilda, námshópa og einstaklinga. Hver kennari ber ábyrgđ á ađ framfylgja međ virkum og ábyrgum hćtti ađgerđaáćtlun skólans gegn einelti og skólastjóri ber ábyrgđ á ađ starfiđ sé samhćft.

Kanna ţarf reglulega eđli og umfang eineltis í skólum, kynna niđurstöđur og nýta ţćr til úrbóta.

Ađgerđaáćtlun gegn einelti er hluti af skólanámskrá og er kynnt sérstaklega eftir ţví sem ţurfa ţykir og skal birt opinberlega. Starfsfólk sérfrćđiţjónustu skal ađstođa skóla í tengslum viđ ađgerđir gegn einelti og úrlausn einstakra mála eftir ţví sem ţörf krefur.

Foreldrar eđa skólar geta óskađ eftir ađstođ sérstaks fagráđs sem starfar á ábyrgđ mennta- og menningarmálaráđuneytis ef ekki tekst ađ finna viđunandi lausn innan skóla eđa sveitarfélags, ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir og ađkomu sérfrćđiţjónustu. Ráđuneytiđ gefur út verklagsreglur um vísun mála til fagráđsins, málsmeđferđ og eftirfylgni ađ höfđu samráđi viđ Samband íslenskra sveitarfélaga.


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing