Gjöf frá Norđurţingi

Gjöf frá Norđurţingi Í gćr kom Jón Höskuldsson frćđslufulltrúi fćrandi hendi og fćrđi skólanum gjöf frá Norđurţingi fyrir framúrskarandi árangur í

  • Mynd 1

Gjöf frá Norđurţingi

Í gćr kom Jón Höskuldsson frćđslufulltrúi  fćrandi hendi og fćrđi skólanum gjöf frá Norđurţingi fyrir framúrskarandi árangur í grunnskólakeppni Samróms. Í pakkanum er Cricut maker sem er alhliđa föndurskeri og getur skoriđ út pappír, plast og efni. Frábćrt tćki sem býđur upp á mikla möguleika og mun nýtast vel í skapandi kennslu.  Viđ erum ţakklát fyrir ađ eftir okkur sé tekiđ og virkilega ţakklát fyrir ţessa höfđinglegu gjöf!Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing