Sigurvegari í eldvarnagetraun o.fl.

Sigurvegari í eldvarnagetraun o.fl. Fyrir jólin tóku 3.bekkingar á Íslandi ţátt í eldvarnagetraun og í dag var okkur tilkynnt ađ Öxarfjarđarskóli ćtti

  • Mynd 1

Sigurvegari í eldvarnagetraun o.fl.

Sigurvegari í eldvarnargetraun
Sigurvegari í eldvarnargetraun

Hún fékk viđurkenningarskjal ásamt 10.000 króna gjafabréfi í Spilavinum.  Viđ erum afskaplega stolt af henni og óskum henni innilega til hamingju!

 

Síđustu vikur höfum viđ veriđ ađ vinna í verkefninu Betri heimabyggđ og yngri deildin er ađ frćđast um umhverfismálin og ţar međ matarsóun. Ţau ákváđu ađ skođa hversu miklir matarafgangar verđa í eldhúsinu og reiknuđu út.  Ţau komust ađ ţví ađ afgangarnir eru 1,5 kg á dag, 7,5 kg á viku, 30 kg á mánuđi og 270 kg á ári!  Viđ erum hvött til ađ standa okkur betur.

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing