02. júní 2022 - Hrund Ásgeirsdóttir - Lestrar 63
Ţann 23.maí var Öxarfjarđarskóla slitiđ. Í ţetta sinn útskrifuđust engir nemendur úr 10.bekk en verđa fjórir nćsta skólaár. Ađ ţessu sinni voru ţrír starfsmenn kvaddir sem hverfa til annarra starfa en ţađ voru kennararnir Kristján Ingi og Birkir og svo Guđný María matráđur. Nemendur fengu vitnisburđi sína í heimastofum og ađ lokum voru kaffiveitingar í matsal skólans. Viđ óskum öllum nemendum, starfsfólki og foreldrum ánćgjulegs sumars!