Vorgleđi Öxarfjarđarskóla

Vorgleđi Öxarfjarđarskóla Vorgleđi Öxarfjarđarskóla - Betri heimabyggđ

  • Mynd 1

Vorgleđi Öxarfjarđarskóla

Vorgleđi Öxarfjarđarskóla verđur haldin í Lundi fimmtudaginn 7.apríl nćstkomandi og ber yfirskriftina Betri heimabyggđ.


Húsiđ opnar kl. 18:30 međ sýningu á verkum nemenda í miđrými skólans. Formleg dagskrá hefst um kl. 19:00 í matsal.


Nemendur hafa veriđ ađ vinna ađ ýmsum verkefnum sem tengjast heimabyggđinni, s.s. hvađ samfélagiđ hefur upp á ađ bjóđa, hvađ er til fyrirmyndar og hvađ mćtti betur fara. Dagskrá kvöldsins er ígildi íbúaţings ţar sem gestir fá einnig ađ taka ţátt.

Í bođi er ţriggja rétta kvöldverđur og verđ sem hér segir:
Fullorđnir 3.000 kr
Börn á grunnskólaaldri 1.500 kr
Börn á leikskólaaldri – frítt.
Gos verđur selt međ matnum 250 kr (gott ađ hafa reiđufé)


Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku sem allra fyrst - í síđasta lagi ţriđjudaginn 5.apríl, međ ţví ađ senda tölvupóst á hrund@oxarfjardarskoli.is eđa hringja í s: 465-2244 / 465-2246 /465-2247.


Athugiđ ađ takmarkađur sćtafjöldi er í bođi og einungis hćgt ađ taka á móti ţeim sem panta fyrirfram.
Ekki er tekiđ viđ kortum og best ađ greiđa međ ţví ađ millifćra á reikning foreldrafélagsins sem er 1110-05-250318 kt. 691221-0830. Sendiđ kvittun fyrir millifćrslu á einar@lon2.is

Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest!
Međ kveđju,
Nemendur ÖxarfjarđarskólaSvćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing