Vorgleđi Öxarfjarđarskóla

Vorgleđi Öxarfjarđarskóla Föstudaginn 31.mars var árleg Vorgleđi Öxarfjarđarskóla haldin í Lundi.

  • Mynd 1

Vorgleđi Öxarfjarđarskóla

Föstudaginn 31.mars var árleg Vorgleđi Öxarfjarđarskóla haldin í Lundi.  Yfirskriftin ađ ţessu sinni var "Saga Íslands" sem eldri nemendur sáu um og ţemađ "Ég sjálf/ur" í umsjón yngri nemenda en ţau hófu Vorgleđina međ kynningum á nokkrum básum.
Ekki var hćgt ađ komast inn í veislusalinn fyrr en allir höfđu fengiđ hjarta međ stimplum sem ţýddi ađ ţeir vćru ţá búnir ađ kynna sér alla pósta hjá yngri nemendum. Efling sjálfsmyndar, hrós og hvatning voru megin leiđarstef í vinnu ţeirra og trúlega var "spegilćfingin" sú sem reyndi mest á ţá fullorđnu en í henni fólst ađ standa fyrir framan spegil og segja eitthvađ jákvćtt viđ sjálfan sig.
Eldri nemendur höfđu unniđ fjölbreytt samţćtt verkefni tengd sögu Íslands, ss landnámiđ, ţorskastríđiđ, ásatrú, rúnir, ţjóđhćtti, víkinga, galdra og rúnir, íslenska ţjóđhćtti o.fl. 
Ađ venju sáu nemendur um veislustjórn og ţjónuđu til borđs,  kynningar á verkum sínum, tónlistaratriđi o.fl. Foreldrar hafa ávallt lagt hönd á plóg og hafa yfirumsjón međ matargerđ en í bođi eru ţriggja rétta máltíđir og borđin svigna undan krćsingum!
Gestir voru virkjađir međ ţátttöku í fjöldasöng, spurningakeppni (Kahoot) ađ loknum kynningum nemenda en einnig voru á borđunum spurningakeppni ţar sem verđlaun voru í bođi. Kvöldstundin var bćđi fróđleg og skemmtileg og gestir kátir međ framlag nemenda.
Viđ viljum koma á framfćri ţakklćti til nćrsamfélagsins fyrir veitta og veglega styrki til Vorgleđinnar en ţeir renna í ferđasjóđ nemenda. 
Hér má sjá myndir frá Vorgleđinni:

 Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing