Í mötuneyti Öxarfjarðarskóla er þess kappkostað að bjóða mat sem er hollur og næringarríkur skv manneldisráði. Grænmeti og ávextir eru í boði daglega. Ef um fæðuóþol eða fæðuofnæmi er að ræða, þarf að skila inn læknisvottorði þar um.
Starfsfólk mötuneytis veturinn 2022-2023
Hulda Hörn Karlsdóttir Matráður
María Hermundsdóttir Aðstoðarmatráður