Skólaráđ

Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 koma skólaráđ í stađ foreldraráđa.Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags

  • Mynd 1

Skólaráđ

Međ gildistöku laga nr. 91 um grunnskóla frá 12. júní 2008 koma skólaráđ í stađ foreldraráđa.
Skólaráđ er samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráđ fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáćtlun, rekstraráćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ. Skólaráđ skal fá til umsagnar áćtlanir um fyrirhugađar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áđur en endanleg ákvörđun um ţćr er tekin. Skólaráđ fylgist almennt međ öryggi, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda.

Skólaráđ skal skipađ níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viđkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráđs og ber ábyrgđ á stofnun ţess. Skólaráđ velur ađ auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til ađ sitja í ráđinu eđa viđbótarfulltrúa úr hópi foreldra.
(Heimild: samfok.is/skolarad) 

Ţar sem Öxarfjarđarskóli er fámennur skóli í fámennu byggđarlagi fékkst heimild frá menntamálaráđuneyti til ađ skipa sex manna skólaráđ.

Í skólaráđi Öxarfjarđarskóla eru: (2021-2023)

Hrund Ásgeirsdóttir, skólastjóri
Christoph Wöll, fulltrúi grunnskólakennara 
Guđlaug Anna Ívarsdóttir, fulltrúi starfsmanna á leikskóla 
Elisabeth Hauge, fulltrúi leikskóladeildar
Thomas Helmig, fulltrúi foreldra barna á grunnskólastigi
Charlotta Englund fulltrúi foreldra barna á leikskólastigi

Fulltrúi nemenda er formađur nemendaráđs hverju sinni


Svćđi

Tilkynningar

No item found

Öxarfjarđarskóli | Lundi | Öxarfirđi | sími: 465 2244 |  Jákvćđni - vinátta - virđing