Kvennafrí­dagur 24. október

Sveitarfélög voru hvött til, af KÍ o.fl., að sýna konum stuðning í­ baráttunni fyrir jöfnum kjörum
og gera starfskonum sveitarfélaganna kleift að taka þátt í­ viðburðum dagsins og kom bréf þess efnis frá Norðurþingi í­ morgun.

Í Öxarfjarðarskóla tóku skólastjóri, ásamt Christoph og Kidda og unglingadeild upp kindilinn og gáfu
starfskonum tækifæri á að taka sér frí­ 14:38 eða fyrr.

Leikskóladeildir ákváðu að halda sí­nu striki enda fyrirvarinn stuttur.

Unglingarnir sáu um kaffið og voru búnir að baka fyrir það hjá Jenný í­ heimilisfræði.
Þeir sáu einnig um framreiðslu í­ kaffinu og frágang þar á eftir.

Myndarlegur hópur hér á ferð

Â