Skipulag heilbrigðisfræðslu

Skipulögð heilbrigðisfræðsla er veitt í öllum árgöngum og er áherslan á að hvetja til heilbrigðra lífshátta. Eftir fræðslu fá foreldrar upplýsingar í tölvupósti um fræðsluna. Heilbrigðisfræðsla Skipulögð heilbrigðisfræðsla er veitt í öllum árgöngum og er áherslan á að hvetja til heilbrigðra lífshátta. Eftir fræðslu fá foreldrar upplýsingar í tölvupósti um fræðsluna. Þá gefst þeim kostur á að ræða við börnin um það sem þau lærðu og hvernig hægt er að nýta það í daglegu lífi.

1. bekkur – ‚Líkaminn minn‘ - Forvörn gegn kynferðislegu ofbeldi og Hjálmanotkun

2. bekkur – Tilfinningar

3. bekkur – Verkefnabók um 6H heilsunnar (Hamingja, Hollusta, Hreinlæti, Hreyfing, Hvíld) 4. bekkur – Kvíði og Slysavarnir

5. bekkur – Samskipti

6. bekkur – Kynþroski og Endurlífgun

7. bekkur – Endurlífgun og Bólusetningar

8. bekkur – Líkamsímynd og Hugrekki

9. bekkur – Kynheilbrigði og Bólusetning

10. bekkur – Kynheilbrigði, Geðheilbrigði, Endurlífgun og Ábyrgð á eigin heilsu Markmið hverrar fræðslu eftir árgöngum er hægt að sjá á Heilsuvera.is

Skólahjúkrunarfræðingur færir stundum til og sameinar í þessar fræðslur á smáum skólum líkt og Öxarfjarðarskóla.